Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2012

Barnafólk

Jafnvel ráðherrar eiga rétt á að fara í foreldraorlof. Þeir eiga líka að eiga siðferðilegan rétt til að félagar þeirra sinni störfum þeirra á meðan og að þeir geti tekið við störfum sínum að loknu orlofi. Oddný vissi vel að hverju hún gekk, hún sinnti starfi sínu af stakri prýði eins og hennar er von og vísa. Ég veit að margir töldu að Guðbjartur og Katrín ættu að hafa stólaskipti. Held hinsvegar að nokkuð djúp pólitík liggi að baki þessari skipan.


mbl.is Ekki full sátt um ráðherraskiptin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband