Hugvísindaþing

Hugvísindaþing er hafið. Þar er margt áhugavert á dagskrá. Ætla að skreppa á morgun og hlusta á nokkur erindi. Hvet sem flesta til að skoða dagskrána. Lenti í gær í skemmtilegri samræðu um hugmyndir Mary Wollstonekraft, eins fyrsta femínistans. Bæði anarkistar og sósíalistar vilja eigna sér hana. Hún er eins og Lilja sem allir vildu kveðið hafa. En eru það ekki örlög margra frumkvöðla og hugsuða?  Hef áður minnst lítillega á hana, en kannski eiga uppeldishugmyndir hennar alveg skilið eins og eitt blogg frá mér. Til dæmis hugmyndir hennar um hlutverk og mikilvægi jafningjahópsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband