Davíð er hluti af vandanum, ekki lausninni

Svo má lesa í Financial Times í grein eftir Richard Portes. Hér eru nokkur kvót.

David Oddsson, was prime minister for 13 years prior to moving to the CBI in 2005. His decision reflected politics, technical incompetence and ignorance of markets, and his comments thereafter were highly destabilising.

There are further lessons. Politicians should not become central bank governors. Mr Oddsson is part of the problem, not of any solution, and should resign immediately. Allowing partial “euroisation” was a recipe for instability. And Iceland was unable or unwilling to arrange early international support, nor did it wish to call in the International Monetary Fund.

Kaupthing still seemed viable. But last Tuesday, Mr Oddsson made public remarks that were interpreted to mean that Iceland would not meet its obligations to UK depositors. This was politics for home consumption. So was the UK’s retaliation, with an ill-considered invocation of anti-terror laws to seize the UK assets not only of Landsbanki, but also of Kaupthing. Gordon Brown’s highly aggressive statement was not his best moment of the financial crisis.

The debacle is due to the unexpected severity of the financial crisis and shocking policy errors. But Iceland has excellent institutions and human capital, as well as sophisticated service enterprises. Its people will have to absorb a temporary fall in their high living standards. Its banks will be revived as much smaller institutions, still with highly capable managers. It will ultimately prosper again.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég sé stærra samhengi í þessu öllu.

Ef við semjum við IMF, þá er sjálfstæði Íslands farið og þar með ákvörðunarréttur okkar yfir auðlindunum. Það verður að stöðva þann gerning. Að senda borderline mongólíta í slíkar viðræður er algert sjálfsmorð.  Tökum boði Rússa ef skilyrðin eru ekki of bindandi og vonum svo að þeir afskrifi þær svo er betur árar. 

Það er orðið ansi undarlegt, þegar IMF er farinn að biðla til þjóðar um að fá að lána henni. Þeim díl fylgir yfirtaka efnahagstjórnar hér. Semsagt alger valdataka, manna með annarlega hagsmuni, Bildenbergera og hringborðsriddara Globalistanna, sem hafa það eitt að markmiði að koma öllum helvítins heiminum á eina hendi.

Ég vona að menn átti sig á hvað er í uppsiglingu hér.

Ágæt byrjun, er að lesa "Falið Vald," sem hægt er að nálgast á www.vald.org Lesið síðan um sjóðinn og sérstaklega um skilyrði hans og gagnrýni á hann hér: http://en.wikipedia.org/wiki/International_Monetary_Fund

Þetta heitir Globalismi - One world Goverment og hún er IMF.  Þetta monster er búið að halda vanþróuðum ríkjum í helgreipum fátæktar og skulda í marga áratugi með upptöku auðlinda og arðráni í gegnum ofurvexti og ofurskilyrði. Nú er kominn tími til að fólk hætti að rífa hvert annað á hol hér heima og sjái hið raunverulega samhengi.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.10.2008 kl. 23:37

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Sæll og takk fyrir innlitið, er annars með bókina Multitude, war and democarcy in the age of the empire á náttborðinu eftir þá Hardt og Negri. Áhugaverð lesning. Falið vald las ég forðum daga, gaf bóndanum hana í afmælisgjöf útgáfuárið. En það að benda á greinina er ekki endilega að samþykkja hana. Ég tel hinsvegar eins og reyndar fleiri að stimpilinn á Davíð sé löngu útrunninn og það er eins með hann og með skemmd matvæli, okkur ber að forðast að neyta þeirra. Þau eiga það nefnilega til að valda slæmum innantökum.  

Kristín Dýrfjörð, 13.10.2008 kl. 00:08

3 Smámynd: Dunni

Góðan daginn.

Skemmtileg lesning.  Skemmtileg er náttúrulega ekki rétta orðið. Neyðarleg á betur við.

En mig langar til að bæta við link inn á viðtal Við Svein Gjerdrem, norskaa Seðlabankastjórann. Hann eer heldur ekki í aðdáendahópi Davíðs. Þegar komið er ca 2/3 út í viðtalið kemur einkunnagjöfin til Davíðs og "félaga".

http://www.tv2nyhetene.no/innenriks/okonomi/article2293608.ece 

Dunni, 13.10.2008 kl. 07:44

4 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Sé að Viðskiptablaðið er loksins búið að fjalla um grein Portes á vef sínum.

Kristín Dýrfjörð, 13.10.2008 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband