11.10.2008 | 15:41
Afrit af viðtali Árna við Darling
Ég hef fylgst með á enskum bloggum í dag þar sem hafa tekist á Íslendingar og Bretar. Ég tek undir með mörgum Bretum sem krefjast þess að fá að lesa afrit af samtali Árna og Darling. Björgvin segir Íslendinga vera búin að margfara yfir samtalið og ekkert sem þar sé sagt gefi tilefni til viðbragða Brretana. En kannski er komið að því að við fáum sjálf að dæma um það. Við höfum of lengi tekið orð pólitíkusa trúanleg og við sjáum öll hvert það hefur leitt okkur. Nú viljum við sjá samtalið með eigin augum og leggja eigið mat á.
Ég legg til að fjármálaráðuneytið birt afrit af því á vef sínum hið fyrsta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Leikskólakennari, fyrrum leikskólastjóri, lektor við Háskólann á Akureyri, áhugamanneskja um málefni tengd leikskólanum í sinni víðustu mynd. Blogg sem eru sérstaklega um faglega hlið leikskólastarfs er að finna á www.leikskolabanki.blog.is
Efni
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
fyrirlestrar og ritgerðir
- Fyrirlestur um ytra mat Fluttur á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga 6. október 2008
- Fyrirlestur - Hvert barn er sinn eigin kór Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu Reykjavíkurborgar og RannUng þann 18. apríl 2008
- MA ritgerðin mín Hér má finna ritgerð mína um matsfræði
- (gömul) Rannsókn um viðhorf leikskólakennar til starfsins rannsókn sem gerð var fyrir um tæpum 15árum
- ritgerð um lýðræði og leikskólastefnur
- Leikskóli og trú - skýrsla
Frumkvöðlar
Umræða um leikskóla - mitt blogg
eldri blogg um leikskólamál,skýrslur og greinar
- Vald til breytinga
- Leikskólinn sumargjöf til barna
- leikskólinn fátækragildra kvenna
- Fjölbreytileiki og fjölmenning
- Hávaði í leikskólum
- Funaborg
- Kjarklaust fórnarlamb
- Fagrabrekka og Reggio
- dagur á Iðavelli
- listir og eðilsfræði í leikskólum
- skólaföt
- Skráning (dönsk)
- Leikskólinn pólitískur
- Hönnun leikskóla
- ógn þöggunar
- hræðslan og sjálfsmyndin
- kynjauppeldi?
- Arkitektúr og leikskólar
Sturlubarnið
- Valdagreining Sturlubarnsins
- Sturlubarnið KRingur
- Fyrsti dagurinn í leikskólanum
- Lj´somyndaáhug Sturlubarnsins og sitthvað fleira
- Sturlubarn í húsdýragarðinum
- Sturlubarnið sullar á Íngólfstorgi og skoðar bækur
- Sturla 1. árs
- Sturla, ferð á tjörn og Stöðlakot
- Heimsókn til ömmu og afa í Skeifu
- Að æfa sig á þroskabrautinni
Bloggvinir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Fríða Eyland
- Hörður Svavarsson
- Ingibjörg Margrét
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Margrét Einarsdóttir Long
- Benedikt Sigurðarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Páll Helgi Hannesson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Arna Lára Jónsdóttir
- Björgvin Gunnarsson
- Hlekkur
- Þingmaður
- Ásgerður
- Þóra Guðmundsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- svarta
- Halla Rut
- Sigríður Jónsdóttir
- Gunnar Axel Axelsson
- Gísli Tryggvason
- SVB
- Arnar Ingvarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- cakedecoideas
- Dóra
- Elín Erna Steinarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Stella Jórunn A Levy
- Þórhildur og Kristín
Athugasemdir
Já Tek undir það svo það taki af allan misskilnig
Æsir (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 20:06
Árni hefur örugglega sagt eitthvað hryllilega óviðeigandi og Darling farið í sjokk því miður mun skömmin af þessum pólitíkusum alltaf loða við okkur!
halkatla, 11.10.2008 kl. 21:19
já, það væri fínt að fá þetta viðtal. Bretar hafa móðgað okkur freklega.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 11.10.2008 kl. 21:48
Ég tek undir þetta ég heimta að fá að sjá þetta viðtal.
A.L.F, 11.10.2008 kl. 22:51
Já það þarf að birta þetta viðtal, svo fólk geti sjálft dæmt um sekt eða sakleysi Árna.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.10.2008 kl. 00:32
Athyglisvert! Sekt eða sakleysi Árna!
Voru ekki tveir þátttakendur í þessu samtali?
Ragnhildur Kolka, 12.10.2008 kl. 00:37
hmmm?... jú... og ?
Kási (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 02:17
ég vil líka sjá thetta, ef hann klúdradi thessu vegna vankunnáttu í ensku verdur madurinn ad víkja fyrir ad hafa ad ofmetid haefileika sína og ekki leitad adstodar túlks í mali sem ad hefur haft grídarlegar afleidingar
Haley (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 09:31
já auðvitað
Gullvagninn (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 09:42
Það voru Kastljóssorð DO sem var fyrsta stríðsyfirlýsingin
Hólmdís Hjartardóttir, 12.10.2008 kl. 10:44
Sæl öll og takk fyrir innlitið, mér finnst skipta máli að vita hvað er rétt. Á erlendum bloggum hafa Íslendingar farið mikinn og sagt að ekkert í samtalinu gefi tilefni til orða Darlings og bera fyrir sig ráðamenn. Mér finnst leitt en ég treysti ekki alveg yfirvöldum, ég vil fá að lesa með eigin augum og jafnvel hlusta. Ég vil fá að dæma sjálf. Er það til of mikils ætlast á þessum síðustu tímum.
Kristín Dýrfjörð, 12.10.2008 kl. 15:46
Ég treysti heldur ekki yfirvöldum, sérstaklega ekki ef um sjálfstæðismenn er að ræða
Valsól (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.