Illa upplýstur fréttamađur

Ég hlustađi á menntamálaráđherra í Íslandi í dag áđan. Hún var kölluđ til vegna hinnar nýju menntastefnu. En spyrilinn hafđi ekki alveg jafn mikinn áhuga á öllu sem snéri ađ hinum nýju lögum. Ţađ sem m.a. vakti mikla athygli hjá honum er sú "fásinna" ađ leikskólakennarar verđi međ sömu menntun og ađrir kennara. Spyrilinn bar ţví viđ sem rökum ađ: "Ţađ fyrirfinnast hreinlega ekki margir leikskólakennarar sem eru međ leikskólakennaramenntun". Hvađ ţá ef menntunin verđur lengd. Hann hafđi sömuleiđis miklar áhyggjur af kostnađi samfélagsins vegna ţessara "fásinnu". Máli sínu til stuđning benti hann á menntun ljósmćđra. Mér fannst ráđherra svara nokkuđ vel fyrir og benda á framtíđarhagsmuni, benda spyrlinum á ađ ţetta vćri maraţon en ekki spretthlaup. Kannski ekki međ ţeim orđum en skilningurinn var sá sami. Í menntamálum er ekki veriđ ađ tjalda til einnar nćtur. 

En snúum okkur ađ ţví sem spyrillinn Sölvi hélt m.a. fram: Ađ í leikskólum fyrirfinnist hreinlega ekki margir leikskólakennarar. Hvađ skyldi vera rétt í ţessu?

Áriđ 1997 voru 769 leikskólakennarar viđ störf, ţá útskrifađi einn skóli leikskólakennara, Fósturskóli Íslands, áriđ 2007 voru samkvćmt töflum Hagstofunnar 1.498 leikskólakennarar viđ störf og  tveir skólar, Háskólinn á Akureyri og Kennaraháskóli Íslands menntuđu leikskólakennara.  Á ţessum tíu árum hefur leikskólakennurum fjölgađ um 94%. Ţetta er tala sem sýnir okkur ađ ţađ er ekkert ómögulegt. Hins vegar hefur uppbygging leikskóla líka haldiđ áfram og hún krefst ađ sjálfsögđu tiltekins mannafla. En ţađ má telja ađ viđ séum ađ nálgast ákveđin ytri mörk útţenslunnar og ađ á nćstu árum muni nást ákveđinn stöđugleiki. Kannski ađ spyrillinn hefđi átt ađ vinna heimavinnuna sína ađeins betur.

Áriđ 2004 vann ég spá um ţörf á leikskólakennurum miđađ viđ annarsvegar ađ 100% starfsmanna í leikskólum vćru leikskólakennarar og hinsvegar ađ 2/3 vćru leikskólakennarar. Spána vann ég út frá ákveđnu líkani sem ég bjó mér til og tók ţar tillit til dvalarlengdar, foreldraorlofs og afleysinga, ég nýtti ađ sjálfsögđu gildandi barngildaútreikninga menntamálaráđuneytisins og mannfjöldaspá Hagstofunnar og setti ţar líka fram útreikninga um fjölgun leikskólarýma á landinu. Ef ég uppfćrđi líkaniđ í dag mundi ég sennilega hćkka hlutfall barna í yngsta aldurshópnum í leikskólanum. Ađ öđru leyti tel ég ţađ standa nokkuđ vel.   

Af ţví ađ fréttamenn virđast oft álíta ađ Ísland miđist viđ höfuđborgarsvćđiđ er ekki úr vegi ađ skođa hvernig málum er háttađ í Reykjavík. Samkvćmt skýrslum Hagstofu Íslands störfuđu, áriđ 2003, 316 leikskólakennarar inn á deildum međ börnum í Reykjavík. Viđ ţá tölu bćttist nokkur fjöldi starfsmanna međ annarskonar háskólamenntun. Í leikskólum borgarinnar voru á ţessum tíma ađ sjálfsögđu mun fleiri leikskólakennarar viđ störf, viđ stjórnun, verkefnastjórnun og viđ sérkennslu.

                                                                                                   

Til ađ manna allar stöđur međ börnum inn á deildum áriđ 2003 ţurfti ađ bćta viđ 700 leikskólakennurum hjá borginni. Nú er stađan hins vegar sú ađ samkvćmt sömu lögum og Sölvi var ađ fjalla um eru nú ađeins 66% stađa međ börnum skilgreindar leikskólakennarastöđur. (Ţannig má segja ađ í stađ ţess ađ krafan sé ađ allir starfsmenn međ börnum hafi 3 ára háskólapróf er nú gert ráđ fyrir ađ 66% hafi 5 ára háskólapróf).

                                                 

Ef ég geng út frá ţeim forsendum sem ég gaf mér áriđ 2004 ćttu leikskólakennarar í stöđum međ börnum hjá borginni ađ vera einhversstađar í kring um 760 (eyk viđ vegna áherslu á yngri börnin) til ađ standa undir ákvćđum laga. Miđađ viđ tölur Hagstofunnar starfa nú  626 starfsmenn međ háskólapróf í leikskólum borgarinnar, ef frá ţeirri tölu er dregnir um 150 (leikskólastjórnun, verkefnastjórnun, sárskennslustjórn) standa eftir 476 starfsmenn. Til ađ uppfylla ákvćđi laga ţyrfti eitthvađ um 300 leikskólakennara í viđbót. Og vel ađ merkja Reykjavíkursvćđiđ hefur löngum veriđ mun verr statt varđandi fagfólk en ýmis önnur svćđi á landinu t.d. Akureyri.

                                                

Ţađ má líka minna á ađ í haust hófu 137 leikskólakennaranemar nám viđ háskóla landsins. Í viđtali viđ rektor HA nýlega tilgreindi hann sérstaklega fjölgun á leikskólakennarabraut HA.

                                                                                                   

Hér ađ neđan lćt ég svo fylgja međ mynd úr skýrslunni minni ţar sem stađan er annarsvegar skođuđ frá 100% mönnun og hins vegar 66% mönnun og töflu ţar sem ég reyndi ađ spá fyrir um hvert landsvćđi. Á sínum tíma, ţegar ég vann ţetta, voru uppi sterkar raddir um ađ breyta lögunum í ţá átt sem nú er orđiđ.

                                                                          

 
spá um leikskólakennara

Mynd 2.1.2 ţörf fyrir leikskólakennara í Reykjavík miđađ viđ mismunandi forsendur

                                                                                                                                                                                                       

Tafla úr skýrslunni minni frá 2004 ţar sem ég skođa hvert landsvćđi fyrir sig og fylgi ţar gömlu kjördćmamörkunum.

*Fjöldi stöđugilda leikskólakennara sem ţarf ađ bćta viđ til ţess ađ uppfylla lágmarksţörf fyrir leikskólakennara í starfi međ börnum á mismunandi landsvćđum miđađ viđ gefnar forsendur og miđađ viđ fjöldi leikskólakennaranema á sömu svćđum ţann 1. des 2003 (dálkur 2).

 Fjöldi stöđugilda leikskólakennara viđ störf međ börnum 1. des 20032003 Viđbćtur til ađ ná 100% mönnun 2003 Viđbćtur til ađ ná 66% mönnunFram.ţörf, til ađ ná 100% Fram.ţörf til ađ ná 66%Nemar áriđ 2004 viđ HA og KHÍ
Reykjavík316700300809430253
Kraginn275370165431202
Suđurnes5281411388843
Vesturland536628894326
Vestfirđir172713784315
Norđurland vestra212711602825
Norđurland eystra10077171375090
Austurland294824834725
Suđurland7476321327247
SAMTALS937147263119571003524
*Bćtti inn í töfluna upplýsingum um fjölda stöđugilda 1. des 2003 - ţar sem ţćr tölur eru notađar í útreikninga á ţörf (14.24 ţann 16 sept).

Og svona ađ lokum ţá getur eitt símtal stundum borgađ sig. Úti í samfélaginu er víđa fólk sem býr yfir mikilli ţekkingu á einstökum málum, Hagstofan er líka gríđarlega góđ uppspretta alla vega tölfrćđilegra upplýsinga. Nú er ég auđvitađ ekki fréttamađur og hef aldrei veriđ en kannski er ţetta eitthvađ  sem ađ fréttamenn á leiđ í fréttaskýringarviđtöl ćttu ađ íhuga.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

mikiđ er ég sammála ţér!

Svava Björg Mörk (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 08:26

2 identicon

Sölvi Tryggvason ćtti ađ vita betur!

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 11:58

3 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Ţađ ađ eiga ađ vita er ekki sama og gera ţađ. Kannski var ţetta "stílbragđ" hjá honum, en mér féll ţađ ekki.

Kristín Dýrfjörđ, 16.9.2008 kl. 12:04

4 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Einn leikskólakennari hafđi samband viđ mig í dag, hún eins og ég varđ kjaftstopp ađ hlusta á Sölva í gćr. Hún var ađ velta fyrir sér út frá ţessu:

Sölvi: "Nú er stađan til dćmis svoleiđis í leikskólum núna ađ ţađ er, ţađ fyrir finnst ekki margir leikskólakennarar sem eru hreinlega međ leikskólakennaramenntun! (Úr Ísland í dag 15. Sept.), svo fylgdi eftirfarandi romsa frá henni

 ... athyglisverđ setning gaman ađ leika sér ađeins međ hana. ...  finnst ekki margir lćknar sem eru hreinlega međ menntađir lćknar eđa finnst ekki margir lögfrćđingar sem eru hreinlega međ lögfrćđimenntun ... finnst ekki margir skurđlćknar sem eru hreinlega međ skurđlćknamenntun. 

Kristín Dýrfjörđ, 16.9.2008 kl. 16:22

5 identicon

Hahaha

Svava Björg Mörk (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 21:48

6 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Ţegar mađur byrjar ađ kafa í tölur ţá getur veriđ erfitt ađ hćtta. Ég ákvađ ađ búa til töflu ţar sem ég skođa ţróunina frá ţví ađ gerđi skýrsluna 2004.  Ţađ sem vekur reyndar sérstakan athygli hjá mér er hvađ Reykjavík fćr fáa nýja leikskólakennara til sín. Stór sveitarfélög á höfuđborgarsvćđinu önnur  en Reykjavík hafa flest veriđ í miklu samstarfi viđ t.d. Háskólann á Akureyri um fjarnám leikskólakennara. Getur veriđ ađ ţađ sé ađ skila ţessum mikla árangri? Eđa er ţađ eitthvađ allt annađ? Eftir ađ hafa skođađ tölurnar er hćgt ađ velta fyrir sér hvort ađ nýútskrifađir leikskólakennarar telji  höfuđborgina ekki eins áhugaverđan vinnustađ og hin sveitarfélögin og ţá hvers vegna.   Tafla um fjölgun leikskólakennara á milli 2003 og 2007, byggđ á gögnum hagstofunnar.   

 2003Leik. kennAđra Upp2007Lsk. kennAđra UPPMismunur á 2004 og 2007
Reykjavík4681194771499 (30)
Höfuđborgsv.Utan Reykjavíkur3386645086112 (20)
Suđurnes59690831(2)
Vesturland563811525(12)
Vestfirđir2462420(4)
Norđurland vestra2203068(6)
Norđurland eystra134101892555(15)
Austurland32262730 (5)
Suđurland841295169 (4)
 

Kristín Dýrfjörđ, 17.9.2008 kl. 00:02

7 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Es. Inn í töflunni hér ađ ofan eru leikskólastjórar, verkefnastjórar og sem og allir sem hafa uppeldismenntun og eru starfandi í leikskólum (bćđi opinberum og "einka"), ađilar sem ég hafđi ekki međ í skýrslunni frá 2004. ţar sem ég var ţar ađ velta fyrir mér mönnun međ börnum ekki í fagfólk í stjórnun utan deilda.

 Mér finnst líka áhugavert ađ skođa fjölgun fólks međ annarskonar menntun sem starfa í leikskólum og lćt ţess vegna ţćr tölur fylgja međ.  Svo hefđi ég auđvitađ átt ađ hafa heildartölur í töflunni. En svona lítur ţetta ţá út: 

 

Áriđ 2007 voru

 

Leikskólakennarar 1498 en ađra háskólamenntun 315 áriđ

 

og áriđ 2003 voru

 

leikskólakennarar 1217 og annarskonar háskólamenntun 224.

 

Leikskólakennurum hefur ţví fjölgađ um 281 og annarskonar háskólamenntuđu starfsfólki um 91. Af ţeim hefur rétt um 33% hafiđ störf hjá borginni en ađeins rétt um 3% leikskólakennaranna.

Kristín Dýrfjörđ, 17.9.2008 kl. 00:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband