Ungbarnaleikskólinn Bjarmi

Hlustaði áðan á skemmtilegt viðtal við leikskólakennara á nýja ungbarnaskólanum Bjarma í Hafnarfirði. Ég er náttúrlega stolt af þeim, svona eins og ungamamma. Leikskólastjórarnir eru fyrrum nemar við HA og svo er önnur þeirra fyrrum samstarfskona mín, hún hóf sinn leikskólastarfsferil í mínum gamla leikskóla.

Í viðtalinu lýsa þær hvernig þær hugsa dagskipulagið, uppeldisfræðilegar áherslur og hugmyndafræði. Þær gera vel grein fyrir hvernig þær ætla að nota uppeldisfræðilegar skráningar og svo auðvitað við samstarfinu við Hafnarfjaraðabæ.   

Snúningsdiskur7

Frá opnun ungbarnaskólans Bjarma


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband