Tiltekt leiđir í ljós ...

Í dag klárađi ég skápana í eldhúsinu - tók allt út úr búrskápsómyndinni og skođađ nákvćmlega. Dagsetningar á sumum pakkavörum ná aftur til 2003. Ţađ kom svosem ekki á óvart, pakkasúpur eiga til ađ daga upp, einstaka grćnu baunadósir líka. Sérstaklega vegna ţess ađ yfirleitt eldum viđ ekki pakkasúpur og ég er löngu hćtt ađ bera fram grćnar baunir. En ţađ sem kom mest a óvart var gríđarlegt magn af matarlími. MATARLÍM sem ég nota kannski 3x á ári í tengslum viđ hefđbundna frómasgerđ um jól, áramót og kannski einu sinni í viđbót. En ég á birgđir samkvćmt vörutalningu til 5 ára. Ég er samt nokk viss um ađ um nćstu jól, gríp ég međ nýjan pakka. Alveg viss um ađ ég á ekki nóg heima.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Margrét

Sćl mín kćra.

Heldurđu ađ ţú hafir ekki veriđ ađ taka til í mínum búrskáp - ţađ hljómar ţannig? Ég ćtla ađ gá! 

Ingibjörg Margrét , 13.8.2008 kl. 17:07

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

heheh - gerđu ţađ - gáđu hvort ţú finnur nokkuđ aspasssúpur og já góđ fyrirheit um fjölkornabrauđ - átti nćstum tveggja ára gamla blöndu af svoleiđis.

Kristín Dýrfjörđ, 13.8.2008 kl. 17:37

3 Smámynd: Bergljót B Guđmundsdóttir

Týpískt!!! Hjá mér var ţađ sultuhleypir, súpur og flórsykur

Bergljót B Guđmundsdóttir, 13.8.2008 kl. 20:58

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Börnin mín tóku til í mínum eldhússkápum fyrr á ţessu ári, og fundust ţar ýmsar vörur frá síđustu öld   Ég sjálf nenni ekki ađ henda gömlu, ţađ gćti komiđ í góđar ţarfir

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 14.8.2008 kl. 01:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband