6.8.2008 | 01:36
Í rassgatinu á sjálfum sér, segist hann vera slćmur
Ţessi fćrsla er sérstaklega skrifuđ fyrir Systu vinkonu mína. Hún fjallar nefnilega um afa okkar. Ţeir voru samferđamenn um tíma á Siglufirđi og virđist sem afi minn Kristján hafi fótbrotnađ og fengiđ gyllinćđ ofan í brotiđ. Lćknir hans var Steingrímur afi Systu. Honum hefur ţótt ţetta kómísk og sett saman eftirfarandi vísubrot.
fremur batadrćmur.
Í rassgatinu á sjálfum sér
segist hann vera slćmur.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:14 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Leikskólakennari, fyrrum leikskólastjóri, lektor við Háskólann á Akureyri, áhugamanneskja um málefni tengd leikskólanum í sinni víðustu mynd. Blogg sem eru sérstaklega um faglega hlið leikskólastarfs er að finna á www.leikskolabanki.blog.is
Efni
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 358855
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
fyrirlestrar og ritgerđir
- Fyrirlestur um ytra mat Fluttur á ráđstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga 6. október 2008
- Fyrirlestur - Hvert barn er sinn eigin kór Fyrirlestur fluttur á ráđstefnu Reykjavíkurborgar og RannUng ţann 18. apríl 2008
- MA ritgerðin mín Hér má finna ritgerđ mína um matsfrćđi
- (gömul) Rannsókn um viðhorf leikskólakennar til starfsins rannsókn sem gerđ var fyrir um tćpum 15árum
- ritgerð um lýðræði og leikskólastefnur
- Leikskóli og trú - skýrsla
Frumkvöđlar
Umrćđa um leikskóla - mitt blogg
eldri blogg um leikskólamál,skýrslur og greinar
- Vald til breytinga
- Leikskólinn sumargjöf til barna
- leikskólinn fátækragildra kvenna
- Fjölbreytileiki og fjölmenning
- Hávaði í leikskólum
- Funaborg
- Kjarklaust fórnarlamb
- Fagrabrekka og Reggio
- dagur á Iðavelli
- listir og eðilsfræði í leikskólum
- skólaföt
- Skráning (dönsk)
- Leikskólinn pólitískur
- Hönnun leikskóla
- ógn þöggunar
- hræðslan og sjálfsmyndin
- kynjauppeldi?
- Arkitektúr og leikskólar
Sturlubarniđ
- Valdagreining Sturlubarnsins
- Sturlubarnið KRingur
- Fyrsti dagurinn í leikskólanum
- Lj´somyndaáhug Sturlubarnsins og sitthvað fleira
- Sturlubarn í húsdýragarðinum
- Sturlubarnið sullar á Íngólfstorgi og skoðar bækur
- Sturla 1. árs
- Sturla, ferð á tjörn og Stöðlakot
- Heimsókn til ömmu og afa í Skeifu
- Að æfa sig á þroskabrautinni
Bloggvinir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Fríða Eyland
- Hörður Svavarsson
- Ingibjörg Margrét
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Margrét Einarsdóttir Long
- Benedikt Sigurðarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Páll Helgi Hannesson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Arna Lára Jónsdóttir
- Björgvin Gunnarsson
- Hlekkur
- Þingmaður
- Ásgerður
- Þóra Guðmundsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- svarta
- Halla Rut
- Sigríður Jónsdóttir
- Gunnar Axel Axelsson
- Gísli Tryggvason
- SVB
- Arnar Ingvarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- cakedecoideas
- Dóra
- Elín Erna Steinarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Stella Jórunn A Levy
- Þórhildur og Kristín
Athugasemdir
Já hann afi minn var orđlagđur hagyrđingur og spéfugl.
Systa
Bergljót B Guđmundsdóttir, 6.8.2008 kl. 13:29
Á ég ţá ekki ađ koma međ ţćr tvćr sem ég kann eftir Steingrím. Systa mín, ţú hefur oft heyrt mig fara međ ţćr. Sú fyrri er um vel ţekktan mann, Gunnar Schram á Akureyri, en hin er um strák sem var ađ hnýstast í bókhaldiđ í Síldarverksmiđjunum eđa Kaupfélaginu, og virđist - samkvćmt vísunni hafa veriđ lesblindur, nema ađ bókhaldarinn hafi veriđ svona illa skrifandi. Hann var alltént ađ reyna ađ stauta sig út úr ţví sem ţar stóđ, ţegar Steingrím bar ađ. Vísan ţarfnast útskýringa, sem koma á eftir. Fyrst sú um Gunnar: Gengur fram um drambsins dammdólgur stramm en sálin gramm.Sér til skammar drekkur dramm,drullupramminn Gunnar Schramm. Og ţá strákurinn í bókhaldinu: Marglit elti TalitasTilipus sig undan dróPilturinn á pappír las:píníngar í despíó.
Skýringin: Frú Margrét vćr nćst á eftir Karitas á listanum, Filipus dró pöntun til baka. Pilturinn las á pappírinn: Peningar í desember.
Og smá saga í viđbót. Steingrímur Eyfjörđ tók á móti pabba mínum í september 1932. Amma hafđi miklar áhyggjur af ţví ađ pabbi var međ eins og tvö horn úr höfđinu, (svona eins og sum nýfćdd börn eru), nema hvađ ömmu minni fannst ţetta ekki í lagi, og bar ţessar áhyggjur sínar í tal viđ doktorinn.
Hann svarađi:
"Vertu alveg róleg Sigríđur mín, ţegar hann stćkkar, ţá tollir bara betur á honum hatturinn."Bergţóra Jónsdóttir, 6.8.2008 kl. 20:53
Taka tvö:
Á ég ţá ekki ađ koma međ ţćr tvćr sem ég kann eftir Steingrím. Systa mín, ţú hefur oft heyrt mig fara međ ţćr. Sú fyrri er um vel ţekktan mann, Gunnar Schram á Akureyri, en hin er um strák sem var ađ hnýstast í bókhaldiđ í Síldarverksmiđjunum eđa Kaupfélaginu, og virđist - samkvćmt vísunni hafa veriđ lesblindur, nema ađ bókhaldarinn hafi veriđ svona illa skrifandi. Hann var alltént ađ reyna ađ stauta sig út úr ţví sem ţar stóđ, ţegar Steingrím bar ađ. Vísan ţarfnast útskýringa, sem koma á eftir.
Fyrst sú um Gunnar:
Gengur fram um drambsins damm
dólgur stramm en sálin gramm.
Sér til skammar drekkur dramm,
drullupramminn Gunnar Schramm.
Og ţá strákurinn í bókhaldinu:
Marglit elti Talitas
Tilipus sig undan dró
Pilturinn á pappír las:
píníngar í despíó.
Skýringin: Frú Margrét vćr nćst á eftir Karitas á listanum, Filipus dró pöntun til baka. Pilturinn las á pappírinn: Peningar í desember.
Og smá saga í viđbót. Steingrímur Eyfjörđ tók á móti pabba mínum í september 1932. Amma hafđi miklar áhyggjur af ţví ađ pabbi var međ eins og tvö horn úr höfđinu, (svona eins og sum nýfćdd börn eru), nema hvađ ömmu minni fannst ţetta ekki í lagi, og fćrđi ţessar áhyggjur sínar í tal viđ doktorinn.
Hann svarađi:
"Vertu alveg róleg Sigríđur mín, ţegar hann stćkkar, ţá tollir bara betur á honum hatturinn."
Bergţóra Jónsdóttir, 6.8.2008 kl. 20:54
Góđar Begga.
Kristín Dýrfjörđ, 6.8.2008 kl. 21:55
Pant vera međ í ţessum Sigló hóp - pabbi minn var ţađan......góđur vinur Beggu
Annar spjallađi ég heilmikiđ viđ Jón Dýrfjörđ í afmćli bróđur míns í Bíó-kaffi í júní s.l. Bróđir minn heitir Gunnar og býr ásamt Sólveigu dótur Jóns á sambýli á Siglufirđi. Er ţađ fólk skilt ţér Kristín?
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 13.8.2008 kl. 08:58
Jón er föđurbróđir minn, pabbi minn Birgir er Siglfirđingur, Ţorfinna í Hlíđ var amma mín. Og ţú mátt alveg vera međ í Sigló hóp. Sjálf tel ég mig nú ekki vera Siglfirđing, átti mín fyrstu barndómsár á Króknum.
Kristín Dýrfjörđ, 13.8.2008 kl. 09:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.