Viđbótarnám fyrir leikskólakennara

Háskólinn á Akureyri auglýsti í vikunni á vef sínum viđbótarnám fyrir leikskólakennara sem vilja ljúka B.Ed gráđu. Námiđ er hugsađ sem fjarnám og ćttu leikskólakennarar ađ geta tekiđ ţađ međ starfi.  Fyrir allmörgum árum buđum viđ upp á svipađ nám viđ HA sem mćltist mjög vel fyrir og var vel sótt.  Ég hef oft veriđ spurđ um hvort ekki stćđi til ađ endurtaka leikinn.
Af vef HA www.unak.is
mánudagur 23. júní 2008

Sérhćft nám til B.Ed. gráđu á leik- og grunnskólabraut kennaradeildar

Bođiđ er upp á 15 eininga nám til B.Ed náms fyrir grunn- og leikskólakennara sem ekki hafa lokiđ B.Ed. gráđu í Háskólanum á Akureyri haustiđ 2008.

Námiđ mun fara fram í námskeiđum sem ţegar eru kennd í grunnnámi á leik- eđa grunnskólabraut og hefst haustiđ 2008 í reglubundnu stađar- eđa fjarnámi, ef hćgt er ađ semja viđ viđkomandi fjarnámsstađi. Gerđ er krafa um 10 ára starfsreynslu, ţar af 3 ár á síđustu 5 árum. Skilgreind lengd námsbrautar er eitt skólaár eđa lengra og er námiđ hugsađ sem hlutanám. Inntökuskilyrđi er nám frá Fóstruskóla Íslands eđa Kennaraskóla Íslands (KÍ). Námiđ veitir ađgang ađ meistaranámi (M.Ed.) í menntunarfrćđum.

Skyldugreinar eru eftirfarandi (12 ein.):
Nám samkvćmt fyrirliggjandi námskrá - nemar fylgja námskeiđum grunnnáms.
ÍSL0155 - Íslenska - Hagnýt íslenska
AĐF0252 - Ađferđir - Eigindleg ađferđafrćđi
LOK0155/KJR0155 - Lokaverkefni - Ritgerđ til B.Ed. prófs.

Nemendur hafa síđan ţriggja eininga val, leikskólakennarar úr leikskólakjarna og grunnskólakennarar úr grunnskólakjarna. Nánari upplýsingar um námskeiđ og innihald ţeirra er ađ finna í náms- og kennsluskrá skólans hér.

Leikskólakjarni:

LSK0155 Hugmyndafrćđi, leikur og vinátta
NSL0152 Námsskrá leikskólans
NSS0155 Námssálfrćđi og sérţarfir
LSK0553 Upphaf leikskólagöngu og foreldrasamstarf
LSK0652 Menning og fjölbreytileiki
DST0153 Deildarstjórnun í leikskóla
LIM0153 Myndlist og listauppeldi
LSK0352 Bernskulćsi og barnabókmenntir
NMS0155 Menntasýn og mat á skólastarfi

Hćgt er ađ velja námskeiđin á ţeim tíma sem ţau eru kennd nemendum í grunnnáminu.

Grunnskólakjarni

EVI0152 Náttúrufrćđi fyrir grunnskólakennara I
STĆ0153 Stćrđfrćđi fyrir grunnskólakennara I
GSK0154 Grunnskólafrćđi - Inngangur og námsskrá
ÍSL0255 Íslenska: Kennsla bókmennta og málfrćđi
GSK0253 Grunnskólafrćđi - Kennsluađferđir
GRK0154 Grenndarkennsla
GSK0352 Grunnskólafrćđi - Námsefni
GSK0453 Grunnskólafrćđi - Skólaţróun og hagnýtir ţćttir
HSM0153 Heimspeki menntunar

Hćgt er ađ velja námskeiđin á ţeim tíma sem ţau eru kennd nemendum í grunnnáminu.

Umsóknareyđublöđ er ađ finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband