Kímiđ

Í ţróunarstarfsverkefnum leikskóla má finna kímblöđ starfsins. Ţar er vaxtasproti nýrra hugmynda. Flest verkefni fá ekki háar upphćđir, ţćr hćstu eru tćp milljón, en ţađ sem skiptir líka mál ađ fá viđurkenninguna. Vita ađ öđrum finnist ţađ skipta máli sem viđkomandi er ađ gera. Áđur fyrr sat ég í stjórninni fyrir hönd Háskólans á Akureyri. Auđvitađ verđa öll verkefni ađ standa undir kröfum sem til ţróunarverkefna eru gerđar, en ég leit líka á ţađ sem mitt hlutverk í stjórn ađ hlusta á rödd landsbyggđarinnar, vera hennar málsvari. 

Hjartanlega til hamingju öll - ég hlakka til ađ heyra af verkefnum ykkar á málţingum framtíđarinnar.

 

VerkefniStyrkţegi

Upphćđ

A. Hvernig lćra leikskólabörn?  
Fjörulallar, ţađ erum viđLeikskólinn Bakki

900.000

Heimspeki og tónlistLeikskólinn Vallarsel

900.000

High/Scope - virkt nám á fyrsta skólastigiLeikskólarnir Mánagarđur, Sólgarđur og Leikgarđur

500.000

Samfélagiđ í einingakubbumLeikskólinn Brákarborg

530.000

B. Barnamenning - leikir og listir leikskólabarna 
Frá gráma til gleđi: Skólalóđin okkarNáttúruleikskólinn Krakkakot

900.000

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf - framhaldsverkefniLeikskólinn Urđarhóll

420.000

C. Önnur verkefni  
Leikskólakennarar ígrunda og rýna í eigiđ starfLeikskólinn Tjarnarsel

300.000

Mál fyrir alla - málţjálfunarefni fyrir börn á leikskólaaldriSigurlaug V. Einarsdóttir

200.000

Samstarf Ćgisborgar og KR - Hreyfing, leikur, heilsubótLeikskólinn Ćgisborg

400.000

 

Alls

5.050.000




mbl.is Úthlutađ úr Ţróunarsjóđi leikskóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband