Vísindasmiđja fyrir börn og fullorđna í Ráđhúsinu í Reykjavík 8 og 9 febrúar

 

 

 
og svona byggđu stelpurnar
 
   
      Föstudaginn 8. febrúar frá kl. 13.00 - 16.00 og laugardaginn 9. febrúar kl. 11.00 - 14.00 í Ráđhúsi Reykjavíkur 
 

Ţjónustumiđstöđ Miđborgar og Hlíđa og Leikskólabraut Háskólans á Akureyristanda sameiginlega fyrir vísindasmiđju um byggingar, ljós og skugga fyrir börn og fullorđna í Ráđhúsi Reykjavíkur.  

Ćtlunin er ađ byggja úr fjölbreyttum endurnýtanlegum efniviđ. Efniviđ sem er bćđi gagnsćr og ógangsćr. Sérstakur gaumur verđur gefinn hvernig hćgt er ađ nota ljós og skugga til ađ auđga byggingarleik. Ţetta er smiđja ţar sem einu takmarkanir byggingameistarans eru hans eigiđ ímyndunarafl. 

                                                 

Allir velkomnir.

Vísindasmiđjan er ćtluđ börnum á öllum aldri.

Tengiliđir:  Guđrún Alda Harđardóttir, leikskólaráđgjafi hjá Rvk  og dósent viđ HA S: 8471230, netfang: gudrun@unak.is

 

Kristín Dýrfjörđ, lektor viđ Háskólann á Akureyri, S:  8974246, netfang: dyr@unak.is

 Afmćli Gunnhildar Evu

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţetta útsent á leikskólanna hér á Akureyri?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 1.2.2008 kl. 11:08

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Sćll Gísli og kćrar ţakkir fyrir innlitiđ (er búin ađ laga glćrurnar í síđustu fćrslu).

Varđandi vísindasmiđju ţá höfum viđ á leikskólabraut stađiđ fyrir vísindasmiđjum á opnu húsi viđ háskólann í nokkur skipti. Í fyrra fékk ég jafnframt tvisvar tvo elstu árganga tveggja leikskóla til ađ taka ţátt í vísindasmiđju í húsnćđi HA viđ Ţingvallastrćti, og nemarnir voru tvo daga á Iđavelli međ vísindasmiđju fyrir börnin ţar. Í ár munu nemarnir sćkja tíma í vísindasmiđju á Iđavöll, og vinna eđlisfrćđi verkefni á nćstelstu deildinni og byggingar og kubbaverkefni á ţriggja ára deildinni.  

Kristín Dýrfjörđ, 1.2.2008 kl. 17:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband