Ţjónustumiđstöđ Miđborgar og Hlíđa og Leikskólabraut Háskólans á Akureyristanda sameiginlega fyrir vísindasmiđju um byggingar, ljós og skugga fyrir börn og fullorđna í Ráđhúsi Reykjavíkur.
Ćtlunin er ađ byggja úr fjölbreyttum endurnýtanlegum efniviđ. Efniviđ sem er bćđi gagnsćr og ógangsćr. Sérstakur gaumur verđur gefinn hvernig hćgt er ađ nota ljós og skugga til ađ auđga byggingarleik. Ţetta er smiđja ţar sem einu takmarkanir byggingameistarans eru hans eigiđ ímyndunarafl.
Allir velkomnir.
Vísindasmiđjan er ćtluđ börnum á öllum aldri.
Tengiliđir: Guđrún Alda Harđardóttir, leikskólaráđgjafi hjá Rvk og dósent viđ HA S: 8471230, netfang: gudrun@unak.is
Kristín Dýrfjörđ, lektor viđ Háskólann á Akureyri, S: 8974246, netfang: dyr@unak.is
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Leikskólakennari, fyrrum leikskólastjóri, lektor við Háskólann á Akureyri, áhugamanneskja um málefni tengd leikskólanum í sinni víðustu mynd. Blogg sem eru sérstaklega um faglega hlið leikskólastarfs er að finna á www.leikskolabanki.blog.is
Efni
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
fyrirlestrar og ritgerđir
- Fyrirlestur um ytra mat Fluttur á ráđstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga 6. október 2008
- Fyrirlestur - Hvert barn er sinn eigin kór Fyrirlestur fluttur á ráđstefnu Reykjavíkurborgar og RannUng ţann 18. apríl 2008
- MA ritgerðin mín Hér má finna ritgerđ mína um matsfrćđi
- (gömul) Rannsókn um viðhorf leikskólakennar til starfsins rannsókn sem gerđ var fyrir um tćpum 15árum
- ritgerð um lýðræði og leikskólastefnur
- Leikskóli og trú - skýrsla
Frumkvöđlar
Umrćđa um leikskóla - mitt blogg
eldri blogg um leikskólamál,skýrslur og greinar
- Vald til breytinga
- Leikskólinn sumargjöf til barna
- leikskólinn fátækragildra kvenna
- Fjölbreytileiki og fjölmenning
- Hávaði í leikskólum
- Funaborg
- Kjarklaust fórnarlamb
- Fagrabrekka og Reggio
- dagur á Iðavelli
- listir og eðilsfræði í leikskólum
- skólaföt
- Skráning (dönsk)
- Leikskólinn pólitískur
- Hönnun leikskóla
- ógn þöggunar
- hræðslan og sjálfsmyndin
- kynjauppeldi?
- Arkitektúr og leikskólar
Sturlubarniđ
- Valdagreining Sturlubarnsins
- Sturlubarnið KRingur
- Fyrsti dagurinn í leikskólanum
- Lj´somyndaáhug Sturlubarnsins og sitthvað fleira
- Sturlubarn í húsdýragarðinum
- Sturlubarnið sullar á Íngólfstorgi og skoðar bækur
- Sturla 1. árs
- Sturla, ferð á tjörn og Stöðlakot
- Heimsókn til ömmu og afa í Skeifu
- Að æfa sig á þroskabrautinni
Bloggvinir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Fríða Eyland
- Hörður Svavarsson
- Ingibjörg Margrét
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Margrét Einarsdóttir Long
- Benedikt Sigurðarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Páll Helgi Hannesson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Arna Lára Jónsdóttir
- Björgvin Gunnarsson
- Hlekkur
- Þingmaður
- Ásgerður
- Þóra Guðmundsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- svarta
- Halla Rut
- Sigríður Jónsdóttir
- Gunnar Axel Axelsson
- Gísli Tryggvason
- SVB
- Arnar Ingvarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- cakedecoideas
- Dóra
- Elín Erna Steinarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Stella Jórunn A Levy
- Þórhildur og Kristín
Athugasemdir
Er ţetta útsent á leikskólanna hér á Akureyri?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 1.2.2008 kl. 11:08
Sćll Gísli og kćrar ţakkir fyrir innlitiđ (er búin ađ laga glćrurnar í síđustu fćrslu).
Varđandi vísindasmiđju ţá höfum viđ á leikskólabraut stađiđ fyrir vísindasmiđjum á opnu húsi viđ háskólann í nokkur skipti. Í fyrra fékk ég jafnframt tvisvar tvo elstu árganga tveggja leikskóla til ađ taka ţátt í vísindasmiđju í húsnćđi HA viđ Ţingvallastrćti, og nemarnir voru tvo daga á Iđavelli međ vísindasmiđju fyrir börnin ţar. Í ár munu nemarnir sćkja tíma í vísindasmiđju á Iđavöll, og vinna eđlisfrćđi verkefni á nćstelstu deildinni og byggingar og kubbaverkefni á ţriggja ára deildinni.
Kristín Dýrfjörđ, 1.2.2008 kl. 17:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.