Leikskólakennaranám - á grunn og framhaldsstigi

Innritun í nám

sem hefst á vormisseri 2008

Fjórir af nemendum HAInnritun í nám sem hefst á vormisseri 2008 stendur yfir. Umsóknarfrestur er til 2. janúar 2008 og kennsla hefst skv. almanaki 10. janúar. Í boði eru bæði námsleiðir í grunn- og framhaldsnámi.


Meðal þess er: 

  • Grunnskólakennaranám (staðar- og fjarnám)
  • Leikskólakennaranám (staðar- og fjarnám)

Framhaldsnám:

  • Diplómu- og meistaranám í menntunarfræði

Hægt er að skoða nánari upplýsingar með því að fara á www.unak.is. Vakin er athygli á að upplýsingar um öll námskeið er að finna í náms- og kennsluskrá. Skráningargjald fyrir vormisseri er 22.500 kr.

Umsóknareyðublöð

Fjarnám er í boði á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við Námsflokka Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar, fleiri staðir koma til greina ef næg þátttaka fæst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband