5.12.2007 | 03:20
Ţegar kirkjan bađ mig ađ tala
Fyrir nokkrum árum var ég beđin um ađ halda erindi í Akureyrarkirkju um, vćntingar til hlutverks kirkjunnar í íslenskum leikskólum. Ţađ var séra Jón Ađalsteinn Baldvinsson vígslubiskup á Hólum sem hafđi samband viđ mig. Ég varđ mjög hissa og spurđi hvort hann vćri viss um ađ hann vildi heyra mínar skođanir. Hvort hann teldi mig réttu manneskjuna til ađ mćta. Skođanir mínar á tengslum kirkju og leikskóla hafa nefnilega aldrei veriđ neitt leyndarmál og ég oft orđađ ţćr í hópi leikskólakennara. Jón taldi kirkjuna alveg geta hlustađ.
Ég hef síđan veriđ Jóni ţakklát tćkifćriđ, vegna ţess ađ ţađ gaf mér fćri ađ festa á blađ mínar eigin hugleiđingar um tengsl leikskóla viđ kirkjuna. Fram ađ ţeim tíma hafđi ég forđast eins og heitan eldinn ađ setja hugleiđingar mínar fram opinberlega.
Erindiđ var fyrir alţjóđlega prestaráđstefnu. Ţó svo ađ ég hafi flutt ţađ á ensku var ţađ samiđ á íslensku. Hér ađ neđan má finna skrá sem inniheldur fyrsta hluta af erindinu, hugleiđingar mínar. Annars fjallađi ţađ um könnun sem ég gerđi í leikskólum landsins. Ţar fékk ég líka ţessa sögu.
Börn eru klár
Ţetta er í litlum leikskóla í litlu ţorpi. Ţađ er ađ nálgast Páska. Leikskólakennari er í samverustund ađ frćđa börnin um hvers vegna viđ höldum Páskana hátíđlega. Börnin horfa stórum augum og hlusta af athygli. Leikskólakennarinn segir ţeim af Jesú og Síđustu kvöldmáltíđinni og hvernig Jesú bađar fćtur lćrisveinanna. Hún segir ţeim hvernig vondir menn hafi komiđ og tekiđ Jesú nćsta dag og ţeir hafi neglt hann á krossinn ţar sem hann deyr. En ţremur dögum seinna á Páskunum hafi fólkiđ uppgvöggvađ ađ Jesú var ekki dáinn, hann var upprisinn. Fjögurra ára stúlka hlustar af athygli, augun opin, undrun í svipnum. Eftir leikskóla fer hún í heimsókn til ömmu og segir henni söguna sem leikskólakennarinn sagđi um Jesú. Ţegar hún er búin bćtir hún viđ: en ég veit ekki hvort ég ćtti ađ trúa henni.
Meginflokkur: Menntun og skóli | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 05:27 | Facebook
Athugasemdir
Ţakka ţér kćrlega fyrir ţessi skrif Kristín. Síđustu árin hef ég einmitt upplifađ ţađ sem ţú talar um, ţessa krísu foreldris sem tekur börnin sín úr leikskólastarfi vegna trúbođs en gugnar á ţví ţar sem útskúfun er ekkert val.
Ég skrifađi grein um ţetta sem birtist í Fréttablađinu í síđustu viku og á Vantrú.is um helgina.
Ég hef veriđ ađ renna yfir skýrsluna ţína og vildi óska ţess ađ ţetta efni hefđi veriđ ađgengilegt fyrir fimm árum.
Matthías Ásgeirsson, 5.12.2007 kl. 09:14
Kirkjan er ekki ađ sýna gott fordćmi, hvađ međ Tobaski eđa hátíđir hindúa eigum viđ ekki ađ kenna börnunum ađ ţađ eru margvísleg trúarbrögđ. Í rćđunni talar ţú um prestarnir rökstyđja gildiđ međ tölum um skírn, ég er skírđ, var skírđ ţriggja vikna get víst ekki breytt ţví héđan af. Ţegar ég komst til vits og ára sagđi ég mig úr ţjóđkirkjunni og hét ţví ađ velja ekki trúfélag fyrir börnin mín, ţetta hefur gefist vel nú ţegar ţau eru komin yfir fermingaraldur fć ég ađeins ţakkir.
Fríđa Eyland, 5.12.2007 kl. 17:27
Enda hefur mér alltaf fundist ţađ rökleysa hjá prestunum ađ vitna í skírnina og raunar ekki koma skólum viđ hvort börn eru skírđ eđur ei. Ég man líka ţá tíđ í leikskólanum ţegar ţađ var helber dónaskapur ađ spyrja foreldra um trúfélag, ţađ var einkamál hvers og eins og kom okkur ekkert viđ.
Sjálf hef ég valiđ ađ halda mig innan ţjóđkirkjunnar, sennilega mest vegna ţess ađ ţađ skiptir mig ekki nokkru máli. Sennilega er ég hinn dćmigerđi Íslendingur sem bara er ţar. En ég verđ ađ segja ađ ef biskup fer ekki ađ láta af ţví sem mér finnst jađra viđ ríkisstyrkt einelti gagnvart ákveđnum og tiltölulega fámennum ţjóđfélagshópi (lesist Siđmennt og Vantrú) ţá held ég ađ ég geti ekki setiđ hjá og veriđ međ honum í flokki. Ţetta er eins í stjórnmálum. Ég er t.d. vel og vandlega skráđ í Samfylkinguna, er genatísk jafnađarmanneskja, ég hef líka mikiđ langlundargeđ gagnvart mínum pólitísku foringjum, en ţađ er ekki alveg endalaust. Í hvert einasta sinn sem ég kýs í prófkjöri eđa almennum kosningum velti ég kjörseđlinum vandlega fyrir mér og ég hef í gegn um tíđina nýtt mér yfirstrikunarrétt ótćpilega.
Ţađ sćrir réttlćtiskennd mína ađ fólk á launum hjá mér, á launum viđ ađ vera andlega sinnađ geti ráđist ađ litlum og fámennum hópi fólks međ slíku offorsi sem gert er úr sumum predikunarstólum ţessa síđustu daga. Mér finnst ađ á sumum bloggsíđum sem ég les og eru fćrđar undir yfirskriftinni "kristinn einstaklingur" ósi út hatur og fyrirlitning gagnvart fólki. Og ţegar ég les slíkar síđur (ásamt ţví ađ lesa t.d. prédikanir yfirmanns kirkjunnar) fer ég ađ hugsa, á ég samleiđ međ ţessu fólki?
Viđ völdum ađ skíra ekki syni okkar, ţeir létu nú báđir skíra sig, annar valdi ađ fermast hinn valdi borgarlega fermingu. Ţeirra var valiđ.
Kristín Dýrfjörđ, 5.12.2007 kl. 17:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.