Gerist líka hér

Samærileg mál gerast hér. Það er ekki lengra en síðan í vor þegar mál hinnar Gvatemalísku heimasætu þáverandi umhverfisráðherra voru sem mest í fréttum, að íslensk kona sem hefur alla tíð verið með íslenskt vegabréf var neitað um endurnýjun vegna þess að hún væri sænsk. Verra er að það var meira mál fyrir hana að fá þetta lagfært en hina kólumbísku mey að fá sitt íslenska ríkisfang. Fyrstu viðbrögð hinnar íslensku bírókratíu voru ekki hjálpsemi og leiðbeiningar. 
mbl.is Margir Norðmenn eru í rauninni Svíar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að við eigum langt í land með að sinna svona málum almennilega. ég man eftir færslu frá Ásthildi, bloggvinkonu minni um raunir fjölskyldu fyrir vestan. Mig minnir að það hafi snúist um að ættingjar fengju að koma til landsins. Þori ekki að hafa söguna eftir en þar kristallaðist þetta býrókrasí sem kemur sífellt kallar eftir nýjum og nýjum gögnum og fólk þarf að bíða jafnvel árum saman eftir niðurstöðu.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband