BráðNauðSynleg þekking á eigin SJÁLFI

Ég ákvað að taka svona hægri - vinstri heilapróf á netinu - sjá hvað það segði um mig. Ég hef löngum haldið því fram að ég sé með létt splittaðann persónuleika. Hef t.d. alltof mörg rannsóknar áhugamál, fer yfirleitt flóknustu leiðina, borða eins og örvhent en er rétthent (þess vegna veit ég aldrei hvernig á að leggja á borð - hnífurinn segir ekkert við mig). Nú skilja allir gestir sem hafa smekklega lagað veisluborðin hjá mér og látið lítið bera á, hvers vegna frúin leggur á borð eins og hún gerir. En samtímis fer í pirrurnar á mér ef bæði diskar og hnífapör nema ekki við boðbrún. Þess vegna lærðu drengirnir mínir dúkabrot snemma. og þess vegna er draslstuðulinn hár. Ég hef svo oft staðið á krossgötum og alveg eins getað hugsað mér að fara í hvaða átt sem er. Núna er ég búin að fá staðfestingu á þessu heilkenni mínu af ókeypis síðu á netinu. guð sé lof fyrir greiningar eheh.  Ef þið eruð orðin illa haldin forvitni, þá kom fram að:

you are Balanced-brained, which means that you rely equally on both the left and right hemispheres of your brain.

En þar er líka tekið fram að flestir eru annaðhvort hægri eða vinstra fólk - svo eru svona vandræðagripir eins og ég (held þetta eigi meira að segja við mig í pólitík). Ef við víkjum aðeins að persónueinkennum þessa fólks kemur fram að:

You are able to capitalize on the left hemisphere's skills in verbal communication as well on the right hemisphere's focus on patterns and association making. This rare combination makes you a very creative and flexible thinker.

Depending on the situation, you may rely on one hemisphere or the other. Some situations may lend themselves to using your right brain's creativity and flexibility while other situations may call for a more structured approach as dictated by your left brain.

That's how your brain processes information. And while your dominant brain hemisphere certainly contributes to the way you process information, there is also a styleof learning, unrelated to your dominant hemisphere, that determines the ways in which you are best able to pick up information. When you're learning something new, your dominant brain hemisphere will want to take over. But there are times when the information being presented is not well suited to your dominant hemisphere's abilities.

That's why, in addition to your hemispheric dominance, you also have a style of learning that is dominant for you. Whether you know it or not, you are naturally predisposed to learning things visually, aurally, or through a combination of the two.

Your test results show that you are an auditory learner. 

Og þarna kemur enn eitt lykilorð, læra í gegn um hlustun - (reyndar kom mér það ekkert á óvart) en nú skil ég betur hvers vegna mér reynist svo erfitt að koma hugsunum mínum í skrifaðan texta -það er af því að ég er kona hins talaða orðs
 

og svo til að þið lesið ykkur meira til um það -

Auditory learners tend to focus on auditory stimuli — things that they hear — when learning new information. They probably get a lot out of lecturesand are able to process speeches quickly and accurately. In fact, readings might not make as much sense to them until they've heard a supporting lecture to emphasize the written word and they're more likely to listen to a lecture first and then take notes once they've processed the information.

Auditory learners probably prefer to speak someone's phone number out loud to memorize it than bother with writing it on a piece of paper they're going to lose anyway. They remember things by repeating them and probably prefer hearing instructions instead of wading through a written set of rules and directions. Auditory learners are better at making their points through talking rather than writing. This isn't to say they don't ever rely on their eyes instead of their ears. Of course there are numerous instances, which call for them to do so. All this really means is that they're predisposed to learning through hearing. This in part is what makes most auditory learners strong communicators, adept at socializing and communicating in face-to-face situations.

About 30% of people are auditory learners.

Guð sé lof að ég er loksins búin að fá staðfestingu á þessu og get nú farið að taka tillit til þessara þátta við lífsskipulagið. Og nú get ég líka nýtt mér þessar upplýsingar til að ýta undir skilning samferðafólksins á mér.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband