10.7.2007 | 20:01
Hin sívinsæla grænmetissúpa
Sonur minn hringdi áðan og spurði hvort það sé ekki langt síðan ég hafi eldað matarmikla grænmetissúpu? Jú ekki frá því þið voruð hér síðast að spyrja um það sama en segi svo að ég skulu demba einni saman.
Uppskriftin er pínu lauslegt viðmið um hvað eigi að vera í súpu á þessum bæ,
Núna lenti í henni
- Lítil blómkálshaus,
- Einn púrrulaukur
- 2 stilkar af sellerí
- 3 lauf hvítlauk
- 1 rauðlaukur
- 1 rauð paprika
- 6-8 gulrætur
Allt smátt skorið og bakað upp í olíu slatta af vatni bætt út í.
- Slatti af íslensku bankabyggi
- Ólívuolía
- 1 Msk koriander fræ mulin í mortélinu
- 2. Ferningar af grænmetiskrafti úr Yggdrasil eru reyndar vel sterkir.
- Slatti pipar
Soðið í ca 45 55 mín
Tvær dósir af niðursoðnum smáskornum tómötum
Með þessu er hent saman í litlar brauðbollur slatti af
- Hveiti
- Risahöfrum
- Semsamfræjum
- Durumhveiti
- Salt og ólívuolía
- Lífræn ab mjólk blönduð vatni,
Til að flýta fyrir hefingu (af því að fyrirvarinn var svo skammur skellti ég deiginu í 15 mínútur í 50 gráðu heitan ofninn). Svo bara að móta bollur og baka.
Og svo bloggar maður bara um heila galleríið og leggur á borð.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Leikskólakennari, fyrrum leikskólastjóri, lektor við Háskólann á Akureyri, áhugamanneskja um málefni tengd leikskólanum í sinni víðustu mynd. Blogg sem eru sérstaklega um faglega hlið leikskólastarfs er að finna á www.leikskolabanki.blog.is
Efni
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 358901
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
fyrirlestrar og ritgerðir
- Fyrirlestur um ytra mat Fluttur á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga 6. október 2008
- Fyrirlestur - Hvert barn er sinn eigin kór Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu Reykjavíkurborgar og RannUng þann 18. apríl 2008
- MA ritgerðin mín Hér má finna ritgerð mína um matsfræði
- (gömul) Rannsókn um viðhorf leikskólakennar til starfsins rannsókn sem gerð var fyrir um tæpum 15árum
- ritgerð um lýðræði og leikskólastefnur
- Leikskóli og trú - skýrsla
Frumkvöðlar
Umræða um leikskóla - mitt blogg
eldri blogg um leikskólamál,skýrslur og greinar
- Vald til breytinga
- Leikskólinn sumargjöf til barna
- leikskólinn fátækragildra kvenna
- Fjölbreytileiki og fjölmenning
- Hávaði í leikskólum
- Funaborg
- Kjarklaust fórnarlamb
- Fagrabrekka og Reggio
- dagur á Iðavelli
- listir og eðilsfræði í leikskólum
- skólaföt
- Skráning (dönsk)
- Leikskólinn pólitískur
- Hönnun leikskóla
- ógn þöggunar
- hræðslan og sjálfsmyndin
- kynjauppeldi?
- Arkitektúr og leikskólar
Sturlubarnið
- Valdagreining Sturlubarnsins
- Sturlubarnið KRingur
- Fyrsti dagurinn í leikskólanum
- Lj´somyndaáhug Sturlubarnsins og sitthvað fleira
- Sturlubarn í húsdýragarðinum
- Sturlubarnið sullar á Íngólfstorgi og skoðar bækur
- Sturla 1. árs
- Sturla, ferð á tjörn og Stöðlakot
- Heimsókn til ömmu og afa í Skeifu
- Að æfa sig á þroskabrautinni
Bloggvinir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Fríða Eyland
- Hörður Svavarsson
- Ingibjörg Margrét
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Margrét Einarsdóttir Long
- Benedikt Sigurðarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Páll Helgi Hannesson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Arna Lára Jónsdóttir
- Björgvin Gunnarsson
- Hlekkur
- Þingmaður
- Ásgerður
- Þóra Guðmundsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- svarta
- Halla Rut
- Sigríður Jónsdóttir
- Gunnar Axel Axelsson
- Gísli Tryggvason
- SVB
- Arnar Ingvarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- cakedecoideas
- Dóra
- Elín Erna Steinarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Stella Jórunn A Levy
- Þórhildur og Kristín
Athugasemdir
Hversu stórir risar voru hafrarnir? Voru það hafrarnir sem fóru undir brúna?
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 10.7.2007 kl. 21:17
Nei þeir óðu fljótið, þurftu enga brú þeir voru svo risa stórir.
Kristín Dýrfjörð, 10.7.2007 kl. 22:05
Vá! Þetta er svo rosalega löng uppskrift - efast um að ég haldi athyglinni í að klára hana
Hún er hinsvegar mjög girnileg - verði ykkur að góðu 
Valgerður Halldórsdóttir, 10.7.2007 kl. 22:44
iss- hún kallast líka að klára það sem er í grænmetisskúffunni - og tekur klukkutíma frá a- til ö svo... grunnur rauðlaukur- hvítlaukur og krydd
Kristín Dýrfjörð, 10.7.2007 kl. 23:28
Efa ekki að bæði súpa og bollur hafa bragðast vel.
Síta (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 11:16
Humm eins bragðlaukarnir muni eftir mixaðir grænmetissúpu borin fram með þeyttum koríander og rjóma, og nýju hunangslöguðu brauði heima hjá einhverjum síðasta vetur - humm kannski þér.
Kristín Dýrfjörð, 11.7.2007 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.