Um það sem við segjum og um það sem við þegjum

Undanfarna daga hef  ég átt í skemmtilegum samræðum við innri mig og ýmsa aðra um leikskólamál. Um lýðræði, um skoðanir, um það sem við segjum og um það sem við þegjum

  

Ég er oft að velta því fyrir mér hvenær rétti tíminn sé til að hafa eða hafa ekki skoðun, ég var heilmikið í þeim pælingum um tíma – og tel sjálf að ég hafi verið mjög dugleg að tipla létt í blómabeðunum til að móðga engan eða særa  ... en stundum held ég að það skipti ekki máli - hinir eru nefnilega ekki á tánum þeir eru önnum kafnir við að grafa sama blómabeðið með stórvirkum vinnuvélum - og þegar ég loks átta mig á því er ekkert blómabeð lengur til að tipla í.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband