Nytsamir sakleysingjar

Tími til kominn að fáum að vita hvort það trúnaðartraust (eða trúgirni) sem íslensk stjórnvöld auðsýndu Bandaríkjamönnum var misnotað eður ei. Svona vegna tengsla við Bandaríkin vona ég sannarlega að svo hafi ekki verið. En hef enga sérstaka ástæðu til annars en að ætla að þarlendis hafi verið litið á Íslendinga sem nytsama sakleysingja, því miður.
mbl.is Lendingar ákveðinna flugvéla hér á landi teknar til nánari skoðunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Geir Harde getur ekki verið  sá einfeldningur  frekar en Davíð og Halldór að halda að  CIA vélarnar hafi ríflega 200 sinnum haft viðkomu í Keflavík og Reykjavík vegna þess að áhafnirnar væru í útsýnisflugi og væru að skoða Gullfoss og Geysi.   Nytsamir voru þeir en ekki sakleysingjar. 

Sigurður Þórðarson, 27.6.2007 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband