gaman saman - verum vakandi

Það ríkti góður andi í okkar hluta göngunnar - heyrði ýmis tækni mál rædd og leyst í kringum mig - kollegar sem ekki hafa haft tíma til að leysa úr þeim - gafst góður tími á röltinu. Okkur varð ekki um sel og lá við sjóriðu þegar við gegnum yfir göngubrúnna á Kringlumýrarbrautinni. Hún dúaði og gekk til, einum varð að orði, vona að þeir hafi reiknað burðarvirkið rétt. Hátíðleg og góð stund sem ég vona sannarlega að skili sér í meiri vitund um umferðina og þeim hættum sem henni geta fylgt.
mbl.is Góð þáttaka í fjöldagöngum gegn slysum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir

Sæl, Kristín. Sá þið álengdar í göngunni, ásamt mörgum öðrum ástvinum þeirra sem látist hafa af slysförum. Það snart mig djúpt að sjá svo marga ganga saman gegn slysum í umferðinni.

Kær kveðja,

Ragnheiður Davíðs.

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir, 26.6.2007 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband