Af hverju er álit siðanefndar og rökstuðningur ekki birtur?

Það er erfitt að mynda sér skoðun á dómnum nema að sjá hann, legg til að Mogginn birti hann eins og réttarfars dóma. Þá fyrst getum við farið að hafa skoðun.  Hélt ég fyndi hann á Press.is, þar fann ég hinsvegar athyglisverða dóm í málefnum franskra blaðamanna gegn franska ríkinu.  Hér má finna umfjöllun um þann dóm.

 

En þar segir m.a.

Í niðurstöðu Mannréttindadómstólsins segir m.a. að “inngrip í tjáningafrelsið geti verið hættuleg vegna þeirra “kælingaráhrifa” sem slík inngrip geti haft á það hvort fólk nýtir sér þetta frelsi.”

 

og þetta

The court went on to urge France "to take the greatest care in assessing the need to punish journalists for using information obtained through a breach of ... professional confidentiality when those journalists were contributing to a public debate of such importance and were thereby playing their role as 'watchdogs' of democracy."

 

Ps. Það má vera að ég sé á sprengjusvæði en mér finnast rök Þórhalls sannfærandi og það sem ég sé í hans greinargerð af dómum ekki eins sannfærandi.


mbl.is Kastljós mótmælir harðlega niðurstöðum og vinnubrögðum Siðanefndar BÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband