Er leikskólinn sólkerfi, reikistjarna eða tungl?

Um erindi sem ég hélt á Þjóðarspegli í október 2011


Í erindinu leitaðist ég við að skoða hugmyndafræðilegan uppruna leikskólans og rýna í hvernig  mismunandi hugmyndafræði hefur náð ítökum  á leikskólasamfélaginu og smám saman tekist að verða þar ráðandi. M.a. líkti ég grunnskólanum við hugmyndafræðilegt svarthol sem allt sogaði til sín. Ég velti fyrir mér hvort leikskólinn sé kominn inn í svartholið eða ... Meðfylgjandi viðhengi er greinin sem ég skrifaði og birtist í Þjóðarspegli XII. Í Þjóðarspegli er að finna fjölda áhugaverðra greina.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband