Hugmyndahús háskólanna

Ég hef á tilfinningunni að í framtíðinni eigi fólk eftir að líta til þeirra verkefna sem áttu sitt athvarf í Hugmyndahúsi háskólanna og svo á fólk eftir líta hvert á annað og segja, " af hverju lagðist það af?". Hugmyndahúsið var nefnilega annarskonar frumkvöðlasetur en þau sem fyrir voru og eftir urðu. Það var iða, þar var mót menningar, lista og tækni. Ég sakna þess og þeirra góðu hugmynda sem annars hefðu e.t.v. sprottið upp þar. Ég veit að það sama á við um fjölda annarra.

 


mbl.is Áfengi framleitt úr íslensku birki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband