Leikreglur lýðræðisins

Nú er tækifæri fyrir sveitarstjórnarfólk að sýna sinn vilja til að fara að leikreglum lýðræðisins. Það er ljóst að síðasta orðið um framkvæmd verkfalls af hálfu sveitarfélaga liggur hjá pólitískum fulltrúum þeirra. Hvað sem hverjum og einum finnst um kröfugerðina sjálfa þá getur sveitarstjórnarfólk sýnt að það virða þann rétt sem fólk hefur til verkfalls. Það getur það með því að gefa út yfirlýsingu um að viðkomandi sveitarfélag fallist á viðmiðunarreglur og vinnubrögð KÍ.  

Það er ekki til mikils mælst.


mbl.is Aukin harka í kjaradeilu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband