Dagur leikskólans

adalthingÁ morgun föstudag er ćtlunin ađ halda upp á dag leikskólans. Flestir leikskólar gera sér á einhvern hátt dagamun. Sýningar, foreldrakaffi, gönguferđir og allt mögulegt annađ verđur í gangi í tengslum dag leikskólans.

Félög leikskólakennara stóđu fyrir stuttmyndasamkeppni og bárust yfir 50 myndbönd í hana. Á morgun verđa úrslitin gerđ kunn viđ hátíđlega athöfn í Bíó Paradísó.

Dagurinn er hugsađur til ađ vekja athygli á ţví námi sem á sér stađ í leikskólum landsins. 6. febrúar varđ fyrir valinu vegna ţess ađ hann hefur sérstaka merkingu fyrir leikskólakennara, ţá stofnuđu ţćr nefnilega sitt fyrsta fag- og stéttarfélag áriđ 1950.

Ţađ hefur lengst af veriđ eitt af meginhlutverkum leikskólakennarastéttarinnar ađ standa vörđ um hagsmuni barna. Til ađ gera ţađ er mikilvćgt ađ sýna fram á ţađ mikla og góđa starf sem fer fram í leikskólum landsins.

 Til hamingju međ daginn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband