Kennsluhættir - sköpun - kennaramenntun

Nú hafa Þemu Þjóðfundar um menntamál verið sett fram, fundargestir eru nú að vinna í því að raða hugmyndum sínum á þemun, næsta skref er að vinna að hugmyndum að aðgerðum sem falla undir þemun. Að degi loknum verða til minnst 30 tillögur að beinum aðgerðum í menntamálum.

ÞEMU:
Kennaramenntun
Skóli og samfélag
Skapandi skólastarf
Skólaþróun
Samfélagsfærni
Kennsluhættir og námsefni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband