ÞJÓÐFUNDUR UM MENNTAMÁL - VIRÐING - SKÖPUN - GLEÐI

Þjóðfundur um menntamál var settur kl 9.30í morgun, fundurinn byggir á hugmyndafræði og vinnubrögðum þjóðfundar 2009. Í morgun byrjaði fólk a setja niður gildi sem það telur að setja eigi í öndvegi menntunar á Íslandi.  

 Gildin sem fólk telur mikilvægust í menntun eru Virðing, Gleði, Sköpun

Gildin

 

hægt er að fylgjast með fundinum á

http://menntafundur.ning.com/

og á

http://www.facebook.com/pages/pjodfundur-um-menntamal-2010/234699679463?ref=ts#!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband