Neyðarlegt fyrir öryggisfyrirtæki

Ég var að velta fyrir mér hversu bíræfnir þjófarnir eru, Securitas er nefnilega í næsta húsi við Bang&Olufsson (Síðumúla 21 og síðumúla 23). Svolítið neyðarlegt fyrir Securitas.
mbl.is Brotist inn hjá Bang&Olufssen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held að það séu nú bara skrifstofur Securitas þarna í Síðumúla.

 Stjórnstöðin er í Skógahlíð

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 17:34

2 Smámynd: Ólafur Árni Torfason

Mikið rétt Birgir. Einungis skrifstofur þarna í múlanum...

Ólafur Árni Torfason, 28.9.2008 kl. 20:33

3 Smámynd: Einar Þór Strand

Og kannski er B&O með samning við keppinautana

Einar Þór Strand, 28.9.2008 kl. 20:41

4 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Neibb samkvæmt fréttinni er það Securitas og ég biðst velvirðingar að hafa ekki vitað að bara skrifstofurnar væru í Síðumúla.  Hef bara sé bílana fyrir utan og man eftir að hafa einhvertíma átt leið á skrifstofu blaðamannfélagsins og séð Securitas.

Kristín Dýrfjörð, 28.9.2008 kl. 21:36

5 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sæl. Þetta er nú ekkert. Ég veit um mann sem fór fyrir þó nokkrum árum síðan inn á afgreiðslu lögvörslunnar í Kópavogi á meðan hún var enn í Auðbrekkunni. Hann kom þar inn um hálf ellefu um kvöld. Hann bankaði allt upp, hringdi bjöllum og hrópaði, en allt kom fyrir ekki. Að tveimur klukkustundum liðnum inni á mannlausri móttökunni skrifaði hann orðsendingu til lögvarðanna um komu sína á stöðina. Þetta gerði hann í stað annarrar hugmyndar hans um að hringja úr síma lögvörslunnar á 112 til að tilkynna um þjófnað á öllum lögvörðum á vakt.

Tekið skal fram að þetta var í fyrri hluta vikunnar - ekki um helgi.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 28.9.2008 kl. 23:51

6 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

góð

Kristín Dýrfjörð, 29.9.2008 kl. 02:37

7 identicon

Reyndar er ekki alltaf öryggisvörður í síðumúla á næturnar bara útaf því að höfuðstöðvarnar eru þar og ef innbrotsþjófur fer inn og út á 1 min er það ekki  miklar líkur að hann náist. Ofan á það þá er viðbragstími securitas betri en lögreglunar þótt lögrelan sé með forgangsljós... svo er securitas nú sjaldan hrósað fyrir svona fréttir en alltaf jarðaðir fyrir þegar þeir ná þeim ekki... kíktu á þessa frétt sem ég fann  http://www.visir.is/article/20070903/FRETTIR01/70903003

Gunnar Örn Eggertsson (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 03:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband