Starf í anda Reggio Emila - kynning í KHÍ

Fyrirlestur um

Starf í anda Reggio Emilia

Fimmtudaginn 15. nóvember, frá klukkan 16 – 18 verður haldin almenn kynning á starfi í anda Reggio Emilia í Skriðu, fyrirlestrasal Kennaraháskóli Íslands v/ Stakkahlíð

Fyrirlesarar verða þær Guðrún Alda Harðardóttir, dósent við Háskólann á Akureyri og leikskólaráðgjafi hjá Reykjavíkurborg og Kristín Karlsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands.

Í fyrirlestrinum verður fjallað um viðhorf til náms og hvernig þau endurspeglast í starfi leikskóla Reggio Emilia. Fyrirlesturinn er einkum ætlaður þeim sem eru að byrja að feta sig áfram í starfi í anda Reggio Emilia eða sem upprifjun fyrir þá sem lengra eru komnir.


 

Allir velkomnir, félagar SARE 1200 aðrir 2200

Æskilegt er að láta vita um þátttöku til mín á netfang dyr@unak.is

verkefni sem tengist póstkortum og turninn

frá "Reggio" leikskóla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært framtak. Ég get ekki verið fyrir sunnan á þessum tíma, er að kenna allan daginn, annars myndi ég sko alveg örugglega koma.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband