Innmatur Trójuhestins fundinn

Í ljósi þess sem ég hef sagt um Trójuhest Samfylkingarinnar í Valhöll er nú upplýst hverjir voru inn í honum. Kemur reyndar frekar á óvart að það eru báðir framkvæmdastjórar flokksins og svo góðir og gegnir flokksmenn, sem hafa verið duglegir í viðskiptalífinu. Annar kenndur við Kók og hinn verðbréf. Í mínum villtustu draumum átti ég ekki von á að þeir væru laumu Samylkingarmenn.

Ef annar flokkur hefðu "lent" í viðlíka klandri og Sjálfstæðisflokkurinn nú hefði Morgunblaðið og bloggarar á vegum flokksins ekki hætt að hamast og hamast. Það sem verra er þeir hefðu hamast á persónulegum nótum. Slíkt höfum við séð í gegn um tíðina. Það er sennilega happ þessara manna að SjálfstæðisFLokkurinn á moggann.  

 


mbl.is Segir báða framkvæmdastjóra hafa vitað af styrkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Nákvæmlega. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.4.2009 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband