Heimaskítsmát sjálfstćđisflokksins veruleiki

Í janúar bloggađi ég um vćntanlegt heimaskítsmát sjálfstćđismanna. Ţađ er reyndar flest löngu komiđ fram sem ég ţá rćddi. Sjálfstćđismenn eru eins og barđir rakkar á flótta undan eigin ákvörđunum. Vilja helst ekki sjást nálćgt oddvita sínum, sjálfum borgarstjóranum Ólafi sem sólar upp og niđur völlinn án nokkurar fyrirstöđu ađ ţví er virđist. Lausnin er ađ leita í skjól til míns gamla skólabróđur og samherja Óskars Bergssonar. Honum er ćtlađ ađ bjarga íhaldinu frá sjálfum sér hér í borg.

                                                                                                                                                                                                           

Ţó stađa framsóknar sé nú slćm held ég ađ hún verđi verri viđ nćstu kosningar ef ţađ verđur ofan á. Ég á ekki von á ađ sjálfstćđismönnum eigi eftir ađ ganga vel nćst, ég held ađ ţeir hafi gengiđ of mikiđ fram af kjósendnum sínum á ţessu kjörtímabili til ţess eins ađ nýr kandidat í borgarstjórastólinn dugi nćst til árangurs. Kjósendur eru ekki fífl ţó ađ stundum haldi stjórnmálamenn ţađ. Fórnarkostnađur okkar borgarbúa vegna valdaásćlni sjálfstćđiflokks og Ólafs hefur veriđ heldur há. Viđ eigum betra skiliđ. Hins vegar held ég ađ fórnarkostnađur framsóknar yrđi líka hár. Sjálfstćđimenn fá á sigg högg en ţungi refsingarinnar lendir á frammsókn, hćttan er ađ hann ţurrkist út í borginni.  

                                                                                                                                                                      

Hér má svo lesa fćrsluna frá ţví í janúar

Ţetta er snilldar leikflétta hjá Ólafi F. Magnússyni og miklu dýpri en menn almennt virđast rćđa. Ég held ađ ţetta sé djúphugsuđ og mjög óvenjuleg leikflétta. Sönn hefnd, tilreidd köld. Sumir eiga verr skiliđ en ađrir og kannski “vinur minn Villi” mest. Leikfléttan getur litiđ svona út.

 
  1. Ólafur er guđfađir nýs R-lista samstarfs, nćr ţar ađ komast inn í hlýjum sem honum var neitađ um ţegar R -listinn var enn viđ völd. Ţá fékk hann ađ dúsa úti hjá bćđi meirihluta og minnihluta. Stund endurgjalds er komin. 
  2. Villi hittir Ólaf og skynjar ađ hann er ekki alveg glađur í hinum nýja R-lista. hann sér leik á borđi og bíđur Ólafi upp í dans.   
  3. Ólafur heldur Villa volgum, en lćtur samtímis fréttast ađ ţađ sé veriđ ađ bjóđa í sig.
  4. Villi tapar kúlinu og bíđur allt, međ eđa án, málefna D-listans. Villi hefur ekki hugmynd um ađ Ólafur er ađ sóla, ekki fyrr en of seint.
  5. Ólafur er orđinn borgarstjóri, kemur sínum hjartans málum ađ – nú verđa sjálfstćđismenn ađ vinna ađ ţeim. Vera ţjónar Ólafs, ţjónar sem ávallt eru međ ţađ sverđ hangandi yfir ađ međ litlum fyrirvara sé hćgt ađ hrifsa af ţeim völdin.
  6. Ólafur veit sem er ađ hans dagar í pólitík eru hvort eđ er taldir eftir nćstu kosningar, en arfleiđ hans (flugvöllur og Laugavegur) mun lifa.
  7. Villi er búinn – liđiđ hans Villa er búiđ, borgarbúar munu refsa ţeim í nćstu kosningum. Innreiđ ţeirra í landsmálin verđur ţyrnum stráđ ef ţau á annađ borđ treysta sér ţá leiđ. Eftir ţetta verđa ţau aldrei meira en međreiđasveinar í pólitík
  8. Sannkallađ heimaskítsmát hjá Villa og D- listann
 

Ég efast um ađ Sjálfstćđisflokkurinn eigi eftir ađ fagna ţessum gjörningi ţegar fram í sćkir. Allt sem ţeir hafa hingađ til taliđ sér til tekna og státađ sig af (hvort sem ţađ hefur nú veriđ rétt) er nú falliđ. Hefndarţorstinn varđ flokkshollustunni yfirsterkari.


mbl.is Vilja breytingar á meirihlutasamstarfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

...vćntanlega botninum náđ nema ţeir fái Óskar-inn.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 13.8.2008 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband