Frítt í strćtó ađ fordćmi Akureyringa

Á tímum ţegar verđiđ á olíu og bensíni stígur hratt og mun hrađar en tekjur fólks sjást ýmsar breytingar á atferli fólks. Á dögum eins og 17 júní og Menningarnótt hef ég pirrađ mig yfir ţeirri áráttu úthverfabúa ađ ţurfa endilega ađ taka stóru jeppana sína (helst upphćkkađa) og skreppa međ fjölskylduna í miđbćinn. Í miđbćnum vilja ţeir svo leggja sem nćst Lćkjargötu, helst upp á gangstétt fyrir utan gluggann hjá mér eđa nágrönunum. Kannski vćri mér sama nema ađ ţetta skerđir dagsbirtuna hjá mér verulega, útsýniđ hjá mér verđur ekkert nema svartar rúđur bílanna. Vel ađ merkja ţađ er hćgt ađ leggja ţremur jeppum fyrir utan stofugluggann minn. En síđasta 17. júní fann ég breytingu, ţađ voru  örfáir jeppar á ferđ, (svona miđađ viđ venjulega), fyrir utan gluggann hjá mér lögđu 5 smábílar og ţađ varđ ekki skuggsćlt í stofunni.   

Ég held líka ađ nú sé fćri til stćrri breytinga. Strćtisvagnar Reykjavíkur ćtla ađ bjóđa út hluta af starfsemi sinni. Í tengslum viđ ţađ útbođ hafa m.a. komiđ fram tölur um hvađ kostar ađ reka kerfiđ til 10 ára. Inn í ţćr tölur er sennilega ekki tekinn neinn sparnađur af minnkandi álagi af gatnakerfi ef fleiri fara ađ nota strćtó, ţađ er örrugglega ekki reiknađ út hvađ koltvísýringsútblástur okkar minnkar ef fleiri nota strćtó, ţađ er örugglega ekki reiknađ út hvađ vöruskiptajöfnuđur viđ útlönd lagast viđ fćrri innflutta bíla og minni innflutning á bensíni ef fleiri nota strćtó. Ég held ađ nú sé lag fyrir borgaryfirvöld (og auđvitađ líka hin sveitarfélögin sem eru í strćtósamlaginu) ađ fara ađ fordćmi Akureyringa og hafa frítt í strćtó fyrir alla.

Ég held ađ einmitt nú séu hagstćđar ađstćđur, ţađ fari saman, ţjóđfélagsástand og hugmyndafrćđi sem gerir slíka tilraun mögulega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur pistill Kristín...gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 21.7.2008 kl. 15:58

2 identicon

Sćl,

á Akranesi er frítt í strćtóin sem gengur innanbćjar og hefur ţađ mćlst vel fyrir. Hann er mikiđ betur nýttur nú en áđur sér í lagi eftir ađ bensíniđ hefur hćkkađ svona mikiđ.

Friđbjörg Eyrún Sigvaldadóttir (IP-tala skráđ) 22.7.2008 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband