Appelsínugul kona

Ég mæli með... í alvöru, ég mæli með að fólk horfi á Út og suður í endursýningu, í kvöld fjallaði þátturinn um m.a. Önnu Richardsdóttirr hreyfilistakonu á Akureyri og samkennara minn við Háskólann á Akureyri. Það er hreint út sagt magnað að upplifa hreingjörninga hennar. Rétt fyrir aldamótin síðustu stóð leikskólabrautin fyrir alþjólegri ráðstefnu um leikskólamál á Akureyri, Anna var opnunaratriðið okkar, hún var frábær, þreif allt hátt og lágt, sveiflaði sér til þess í rjáfrum og ögraði verulega mörgum. Alveg eins og hún hefur til allra hamingju ögrað nemunum okkar í gegn um árin. Hefur ýtt þeim fram á fremsta hlunn og svo aðeins lengra. Takk Anna, fyrir að vera þú.  

anna að þrífa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Tek undir það, frábær þa´ttur

Marta B Helgadóttir, 8.8.2007 kl. 01:26

2 identicon

Tek undir það hreint frábær þáttur - enda er Anna stórskemmtileg bæði sem listamaður og manneskja. Ég hef notið þess að vera í dans- leikfimi hjá henni og það er engu líkt.

Síta (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband