Fyrir allra augum!

Sit í IOE, í London og hlusta á fyrirlestra um netið, blogg og fjarkennslu. Fannst viðeigandi að nota tækifærið og blogga. Hér er fallegt veður, gengur á með skúrum, þó svo ég finni minnst fyrir því lokuð inn í háskólanum. Er búin að flytja minn eigin fyrirlestur um "það sem falið er fyrir augum allra", titilinn endaði sem "Hidden in plain sight" og fjallar um stýrandi sannindi hinnar íslensku aðalnámskrár um leikskóla. Nú byrjar fyrirlesturinn sem ég er búin að bíða eftir. Skólasystir mín frá Filippseyjum er að byrja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En heimilislegt að fá bloggfærslu frá þér  Nú fer að syttast í að ég bloggi sjálf frá konungdæminu mikla. Verð þó ekki í London fyrr en síðar. Góða skemmtun yfir filippeyska fyrirlestrinum :)

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 16:04

2 Smámynd: Valgerður Halldórsdóttir

Hafðu það gott í London!

Valgerður Halldórsdóttir, 22.6.2007 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband